Frjálslyndir í ólgusjó og enginn kvóti.

Ég skal verða fyrstur til að bjóða Adda Kitta Gau velkominn í Sjálfstæðisflokkinn aftur, því að hann er sjálfstæðismaður og hefur alltaf verið. Ég er ekki eins viss um Jón Magnússon og skoðanir hans á málefnum innflytjenda. Varðandi restina af Frjálslyndaflokknum var það vitað mál að um leið og þeir tóku flokkaflækinginn Kristinn H Gunnarsson uppí til sín að þá væri þetta búið spil. Þetta endar sjálfsagt bara á sama veg hjá honum og hans fyrri líf í pólitík. Einn og yfirgefinn.

Búið spil......


mbl.is Frjálslyndir í ólgusjó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gló Magnaða

Demidd........  hvað á maður þá að kjósa?

Gló Magnaða, 3.10.2007 kl. 10:17

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kvótagreifarnir eiga góðan fulltrúa í þér Ingólfur.

"Flýit þér nú allir nema Skammkell" sagði Otkell bóndi í Kirkjubæ forðum.

Árni Gunnarsson, 3.10.2007 kl. 10:55

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Addi kitti Gau, Já kannski, allavega líður honum ekki vel
þar sem hann er, nei bara mín skoðun.
Ég er nú alveg viss Ingólfur, að þú ert að grínast, þú heldur þó ekki að
Jón Magnússon og hans Riddarar eigi  möguleika í Sjálfstæðisflokknum,
Það er nú alveg komið nóg af vit- skerðingu í pólitíkinni, að mínu mati.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.10.2007 kl. 12:17

4 Smámynd: Ingólfur H Þorleifsson

Ég get alveg viðurkennt það Guðrún að ég vil ekki sjá Jón Magnússon og hans skoðanir í Sjálfstæðisflokkinn. Ég reyni að vera góður fulltrúi í öllu sem ég tek mér fyrir hendur Árni, mér var kennt það í uppeldinu. ..gló þú finnur örugglega eitthvað til að kjósa næst.

Ingólfur H Þorleifsson, 3.10.2007 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband