3.10.2007 | 07:25
Frjálslyndir í ólgusjó og enginn kvóti.
Ég skal verða fyrstur til að bjóða Adda Kitta Gau velkominn í Sjálfstæðisflokkinn aftur, því að hann er sjálfstæðismaður og hefur alltaf verið. Ég er ekki eins viss um Jón Magnússon og skoðanir hans á málefnum innflytjenda. Varðandi restina af Frjálslyndaflokknum var það vitað mál að um leið og þeir tóku flokkaflækinginn Kristinn H Gunnarsson uppí til sín að þá væri þetta búið spil. Þetta endar sjálfsagt bara á sama veg hjá honum og hans fyrri líf í pólitík. Einn og yfirgefinn.
Búið spil......
Frjálslyndir í ólgusjó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
53 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Lopez: Ekki bara íbúar Púertó Ríkó sem móðguðust
- Búa sig undir enn meiri rigningu og flóð
- Tala látinna hækkar enn vegna flóðanna
- Stakk samnemanda í kennslustofu
- Íslendingar ættu að halda upp á hrekkjavöku
- Google hlýtur hina endanlegu sekt
- Harris tekur forystuna í tveimur ríkjum
- Hefja rannsókn á Temu
- Musk gert að mæta í dómsal í dag
- Mikilvægast að bjarga sem flestum mannslífum
Viðskipti
- Tomasz verður nýr forstjóri PCC BakkiSilicon
- Afkoman í takt við áætlanir
- Gervigreind hefur ekki gáfur
- 2 milljarðar í fyrirtækjainnlán Auðar
- Orkuskortur blasir við og smásöluverð á uppleið
- Tveir nýir inn í framkvæmdastjórn Sýnar
- Gulrótin fýsilegri en vöndurinn í loftslagsmálum
- Nova hagnast um 563 milljónir króna
- Verslun Elko í Lindum opnar eftir endurbætur
- Lítur á glasið hálffullt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Demidd........ hvað á maður þá að kjósa?
Gló Magnaða, 3.10.2007 kl. 10:17
Kvótagreifarnir eiga góðan fulltrúa í þér Ingólfur.
"Flýit þér nú allir nema Skammkell" sagði Otkell bóndi í Kirkjubæ forðum.
Árni Gunnarsson, 3.10.2007 kl. 10:55
Addi kitti Gau, Já kannski, allavega líður honum ekki vel
þar sem hann er, nei bara mín skoðun.
Ég er nú alveg viss Ingólfur, að þú ert að grínast, þú heldur þó ekki að
Jón Magnússon og hans Riddarar eigi möguleika í Sjálfstæðisflokknum,
Það er nú alveg komið nóg af vit- skerðingu í pólitíkinni, að mínu mati.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.10.2007 kl. 12:17
Ég get alveg viðurkennt það Guðrún að ég vil ekki sjá Jón Magnússon og hans skoðanir í Sjálfstæðisflokkinn. Ég reyni að vera góður fulltrúi í öllu sem ég tek mér fyrir hendur Árni, mér var kennt það í uppeldinu. ..gló þú finnur örugglega eitthvað til að kjósa næst.
Ingólfur H Þorleifsson, 3.10.2007 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.