Haust.

Það er farið að hausta hér fyrir vestan. Grátt niður í miðjar hlíðar, kalt og blautt. Skólinn byrjaður hjá börnunum og einnig íþróttastarfið hjá Stefni í nýja íþróttahúsinu. Körfuboltinn hjá okkur í KFÍ er líka að fara á fullt. Fyrstu leikirnir verða um helgina þegar stelpurnar í 8 flokki leika nokkra leiki í íþróttahúsinu á torfnesi. Karlaliðið byrjar 19 október, það verður gaman að sjá hvernig liðið kemur út í vetur. Við stefnum á deild þeirra bestu.

Það er gaman á haustin......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Auðvitað stefnið þið á bestu deildina, það er bara að hafa gaman af þessu.
Ég man nú bara þegar Reynir Sandgerði voru að byrja í körfunni
það var sko flottur vetur, allt gekk upp, bara á gleðinni.
Toppurinn var að  sjálfsögðu þegar þeir unnu Keflavík í Íþróttahúsinu
í Sandgerði. þeir "Keflvíkingarnir" urðu vita-brjálaðir eins og ævilega.
   Puff Puff í allan vetur.

P.s. það er alltaf gaman.  Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.9.2007 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband