Bíllin velti

"Einn var fluttur á slysadeild eftir umferðarslys i Þrengslunum um eittleytið í dag. Slysið varð með þeim hætti að ökumaðurinn ók bíl sínum aftan á annan bíl sem stefndi í sömu átt. Við áreksturinn missti hann stjórn á bílnum og keyrði út af veginum með þeim afleiðingum að bíllin velti. Ökumaðurinn hlaut minniháttar meiðsl. Hann er grunaður um að aka undir áhrifum fíkniefna"

Þetta er frétt á visir.isfrá því fyrr í dag. Nú er ég ekki að segja að ég sé sérfræðingur í íslensku og málfræði, en það er lágmark að blaðamenn geti komið frétt nokkuð skammlaust frá sér.

Hverju veltan ?.......

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband