Hvar er draumurinn ?

ae86_01Þegar ég tók bílprófið þá var aðeins einn bíll sem kom til greina. Það var Toyota Corolla twin cam. En þar sem ég átti ekki fyrir honum og pabbi sagði að ég yrði að safna fyrir helmingnum, þá varð aldrei af því að ég fengi mér einn. En það kemur að því að maður fær sér einn og gerir hann upp. Þessir bílar voru framleiddir á árunum 84-87 og voru með 1600 vél með tveimur knastásum, sextán ventlum, beinni innspýtingu 125 hestöfl og það sem var aðalatriðið var splittað afturdrif svo að hægt var að spóla í hringi eins og ekkert væri.

Það voru nokkuð margir twinnar í víkinni.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband