Byggðakvóti.

Var að koma heim af bæjarstjórnarfundi þar sem samþykktar voru tillögur meirihlutans um reglur til úthlutunar byggðakvóta. Það er öruggt að sama hversu tillögur eru góðar og yfirlegan löng þá er aldrei hægt að gera öllum til hæfis. Það er ekki góð ákvörðun hjá ráðuneytinu að setja bæjarfulltrúa í þá stöðu að þurfa að úthluta þessu. Ráðuneytið á að úthluta þessu sjálft, hugsanlega eftir umsögn frá bæjarstjórn hvernig þetta nýtist best í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Tel að ef ráðuneytið samþykkir þessar tillögur okkar þá séu þetta nokkuð góðar tillögur sem nýtist svæðinu eins vel og hægt er.

tveir fiskar.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband