4.6.2007 | 16:26
Vaðlaheiðarvegavinnuverkfæraskúrinn.
Kristján Möller var nú ansi snöggur að breyta um tón eftir kosningar. Hann fann Sturlu allt til foráttu í kosningabaráttunni, en kom svo í útvarpið strax eftir kosningar og sagði að þrátt fyrir að hann hefði verið að gagnrýna samgönguráðherra þá væri nú staðan ekki svo slæm. Á bloggsíðu sinni talar hann um áhugaleysi Sturlu Böðvarssonar á Vaðlaheiðargöngum, en hvað gerist svo þegar hann er orðinn samgönguráðherra, sama áhugaleysið eða var þetta kannski ekki áhugaleysi í Sturlu eftir allt saman.
Öruggt sæti, annað hljóð í strokkinn.....
Segir kosningaloforð um Vaðlaheiðargöng svikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
348 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það voru margir í þínum flokki líka óánægðir með Sturlu. Þínir menn lofuðu mér því að ef ég kysi D listan væri öruggt að hann yrði ekki samgöngumálaráðherra. Vegna óánægu minnar stéttar (atvinnubílstjórar) með hans verk og framkomu.
Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 18:17
Æ,i ég gleymdi að minnast á kosningaloforð sjálfstæðisflokksins fyrir 4 árum með Héðinsfjarðargöngin. Að það ætti að byrja strax eftir kosningar á þeim. Það stóðst í hvað viku eftir kosningar þá var það svikið. En menn eru fljótir að gleyma sínum svikum. Það er alltaf betra að gagnrýna aðra en sjálfan sig.
Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 18:23
Veistu Ómar, að ég var atvinnubílstjóri þegar kjaftakerlingarnar voru settar í bílana og það er það besta sem gert hefur verið. Menn voru að keyra þar til þeir sáu bleika flóðhesta á vegunum. Það er öruggt að eftir að þetta tók gildi þá er mikið minna um að bílstjórar séu að sofna undir stýri. Það vissu allir að lögin kæmu að fullu til framkvæmdar nú á þessu ári. Það hefði ekki breytt neinu hver væri samgönguráðherra. Varðandi framkomu þá er sá Sturla Böðvarsson semég þekki mjög kurteis og vandaður maður.
Ingólfur H Þorleifsson, 4.6.2007 kl. 18:29
Þú ert nú ekki vel upplýstur ef þú segir að það hafi verið svikið. Veit ekki betur en að þar séu framkvæmdir á fullu og þú og aðrir geti keyrt þar í gegn haustið 2009. Verkinu var seinkað vegna þennslu í hagkerfinu, sem var reyndar ekki til staðar á landsbyggðinni og því hefði átt að fresta einhverju á höfuðborgarsvæðinu í stað þess að fresta Héðinsfjarðargöngum. Ég get ekki séð að ég sé að gagnrýna Kristján Möller ég er aðeins að benda á hvað hann sagði sjálfur um stöðu mála í samgöngumálum.
Ingólfur H Þorleifsson, 4.6.2007 kl. 18:57
Hvernig í ósköpunum er hægt að fá það út að Kristján Möller hafi ekki áhugfa á Vaðalheiðargöngunum?
Jón Halldór Guðmundsson, 4.6.2007 kl. 21:05
hvernig fékk Kristján það út að Sturla hefði ekki áhuga. Var það ekki Sturla sem setti 300 milljónir í málið í nýsamþykktri samgönguáættlun, en samt segir Kristján að hann sé áhugalaus. Kristján hefur ekkert sagt eða gert sem sýnir meiri áhuga á málinu.
Ingólfur H Þorleifsson, 4.6.2007 kl. 21:18
Kristján gagnrýndi Sturlu fyrir sitt áhugaleysi með því að setja í framkvæmdina 300 milljónir næstu 3 árin og því algjörlega ómögulegt að hefja þar framkvæmdir fyrr en eftir c.a. 4 ár og eins áhugaleysi Sturlu á að hitta forráðamenn Vaðlaheiðargangnanna.
Í hádegisviðtalinu í dag sagði Kristján að hann ætlaði norður í næstu viku og hitta þar mennina og ræða við þá um framkvæmdina. Ekki er það áhugaleysi.
Gizmo, 4.6.2007 kl. 22:47
Já, já ........ Sturla er æðislegur.
Kommmonn!!!!!!!
Gló (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.