Hvaða helvítis kjaftæði er þetta.

Hvers konar dómskerfi er þetta eiginlega sem við búum við. Er ekki kominn tími til að yfirvöld sjái að þetta er langt frá því að vera eðlileg refsing. Í Bandaríkjunum er að aukast stuðningur við að barnaníðingar séu teknir af lífi. Ég vil taka það fram að ég er á móti dauðarefsingum sama hversu glæpurinn er alvarlegur. En tíu til fimmtán ára fangelsi er ásættanlegt fyrir svona brot. Það er ekki nokkur hemja að fólk sem fremur svona glæpi geti byrjað að athafna sig löngu áður en þolandinn nær að vinna úr eftirköstum voðaverksins.

Það er komið nóg af svona smánardómum í kynferðisbrotamálum.....


mbl.is Í 2½ árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Heill og sæll Ingólfur. Já hér er á ferðinni mál sem maður skilur ekki, hvað er það sem gerir það að verkum að barnaníðings dómar eru svona vægir? maður skilur einganveginn að dómar skuli ekki vera ákveðnari, hér vantar útskýringar frá dómsvöldum eða dómurum.

Sigfús Sigurþórsson., 30.5.2007 kl. 18:59

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hverslags dómharka er þetta minn kæri ?

Níels A. Ársælsson., 30.5.2007 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband