Fjör á Suðureyri

 banner

 Það er óhætt að segja að fjör sé að færast í leikinn á Suðureyri við Súgandafjörð þessa dagana. Fyrstu átta bátarnir eru komnir og hafa veiðimennirnir verið á sjó upp á hvern dag síðan þeir komu. Nokkur sumarhús eru í smíðum og mikið líf í sambandi við þetta verkefni. Held að þetta sé gott dæmi um hvað hægt er að gera ef menn eru tilbúnir að vinna saman að hlutum , en ekki endalaust að barma sér yfir hvað allt sé slæmt. Það er von á 1500 manns í sumar til að veiða á þessum bátum og gaman verður að fylgjast með þessu verkefni í framtíðinni.

Það er allt að gerast á Suðureyri.....


mbl.is Tugir stangveiðibáta smíðaðir á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband