4.5.2007 | 19:47
Ekki trúverðugt.
Þetta verður örugglega fyrsta kosningaloforðið sem Össur setur ofan í skúffu ef hann verður fjármálaráðherra. Þau verða örugglega fleiri.
You aint seen nothing yet.....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Nú þurfa allir að koma að málum
- Þráhyggja Jóhönnu
- Sannleikanum verður hver sárreiðastur
- Nú segir af boltasparki
- Komdu alltaf saddur í Búðardal (uppfært)
- Að sjálfsögðu á að fella þetta niður
- Atvinnubótaþegar !
- Bara plat eða hvað ?
- Hvar eru upphrópanirnar núna ?
- Send á Litla-Hraun
- Kjarkleysi sjávarútvegsráðherra !
Bloggvinir
- Anna Kristinsdóttir
- Ágúst Ásgeirsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Ársæll Níelsson
- Ásta Möller
- Baldur Smári Einarsson
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Carl Jóhann Granz
- Dóra litla
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elliði Vignisson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gló Magnaða
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Gunnar Þórðarson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Jóhann Waage
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Lilja Einarsdóttir
- Marta
- Morgunblaðið
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig Birgisdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Vefritid
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Örvar Már Marteinsson
- Örvar Þór Kristjánsson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
347 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Segja flugbraut Reykjavíkurflugvallar ekki örugga
- Gaukurinn breytist: Rokkið hörfar fyrir danstónlist
- Ísland mun styðja við uppbyggingu í lok stríðs
- Heimilisköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu
- Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
- Lét soninn horfa á meðan hann braut gegn móður hans
- Breytt fyrirkomulag til Bretlands: Aukið öryggi
- Þyngra en tárum taki
Erlent
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara svo þú vitir að....þá hefur Samfylkingin flutt um þetta frumvarp 4 ár í röð - sem alltaf hefur verið fellt.
Nú eru aðrir flokkar að taka þetta upp, þmt Sjálfsstæðisflokkurinn.
Eggert Hjelm Herbertsson, 5.5.2007 kl. 00:35
Sæll, Ingólfur og aðrir skrifarar !
Þú ættir nú ekkert, að vera að minnast á stimpilgjöldin; Ingólfur minn. Hversu mörg ár, eða árþúsund; tekur það Sjálfstæðisflokkinn, að afnema þennan áratuga ÞJÓFNAÐ RÍKISINS, já segi og skrifa ? Heldur lítilmannlegt, af þér, að vera að draga hina lánlausu visnstri- flokka, fram á völlinn, sem einhverja skildi; fyrir roluhátt ríkisstjórnarinnar.
Vil alls ekki, hnýta í þig persónulega; Ingólfur, en.......... hvað er stór hluti þjóðarinnar, í hálfgjörðu dauðadái, sökum hrifningar, á þessum görpum, hverjir fara nú með stjórn lands okkar ?
Með beztu þjóðernissinna kveðjum, vestur / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 22:20
Sæll Óskar.
Þú fyrirgefur mér að hafa ekki svarað þér fyrr, en þessi athugasemd hefur farið fram hjá mér.
Ég er nú nokkuð viss að ef að stimpilgjöld verða afnumin þá verður það Sjálfstæðisflokkurinn sem gerir það en ekki Samfylkingin nema þá að þessir flokkar geri það saman. Það er nú ansi lítill hluti þjóðarinnar sem er í þessu dauðadái sem þú talar um Óskar. Allar tölur sýna að stærsti hluti þjóðarinnar hefur aldrei haft það betra. Þar með er ég ekki að segja að ekki þurfi að gera betur á ýmsum sviðum t.d. gagnvart eldri borgurum og öryrkjum. Það er ekki gott að fólk sem hefur unnið langa starfsævi skuli ekki geta sest í helgan stein vegna peningaleysis. En þrátt fyrir allt hefur staða þessa fólks nú heldur lagast og von er á að svo verði enn frekar í framtíðinni.
Bestu kveðjur að vestan
Ingólfur H Þorleifsson, 6.5.2007 kl. 21:02
Heill og sæll, Ingólfur !
Þakka þér svörin, beggja greina þinna. Við verðum, um hríð; ósammála um ýmislegt það, sem betur mætti fara, í þjóðlífinu, enda eðlilegt, þar sem ég stend nærri hugsjónum gamla góða fasismans, en stefna Sjálfstæðisflokksins er full nærri, helvítis miðjunni, sérílagi í dekrinu við hina kapítalízku markaðshyggju, hver tröllríður heimsbyggðinni, Ingólfur minn. Kommúnistar máttu þó eiga það, að þeir gátu verið verðugir andstæðingar, þegar við lá, og gaman var það, þegar Franco heitnum hershöfðingja, á Spáni; tókst að berja þá niður, forðum. Þú ert, Ingólfur; einn skeleggasti talsmaður flokks þíns, og ferð hvergi undan í flæmingi, ólíkt flestum flokkssystkina þinna, hver eru mörg ber að roluskap, a.m.k. hér á spjallsíðum, hvað varðar svörun, við mínum athugasemdum, hverju sinni.
Með ítrekuðum kveðjum, vestur / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.