Að þora að skrifa undir nafni

Samfylkingin í Norðvestur kjördæmi setur fram greinar á heimasíðu sinni en höfundar eru slik lítilmenni að þeir þora ekki að skrifa undir eigin nafni. Hvernig dettur þessu fólki í hug að einhver taki mark á þessum skrifum þeirra ef ekki er nafn við greinina. Það er ekki skrítið að fylgið hrynji af Samfylkingunni þegar fólk getur ekki staðið við það sem það segir.

Eru málefnin ekki betri en þetta......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband