Efnahagsslys ríkisstjórnar.

Nokkrar lykiltölur um efnahagslegan árangur Ríkisstjórnarinnar.

Sífellt fleiri eru að átta sig á því að í þessum kosningum verður kosið um efnahagsmál í víðum skilningi. Það er ágætt að hafa eftirfarandi lykilstaðreyndir í huga:

- Horfur eru á að kaupmáttur hafi aukist um 75% frá 1994-2007

- Hagvöxtur hefur verið um 4,5% á ári að meðaltali frá 1996

- Atvinnuleysi síðasta áratuginn hefur verið á bilinu 1-3%

- Tekjuskattar hafa lækkað úr 41,9% árið 1996 í 35,7% í dag

- Skattar á fyrirtæki voru lækkaðir niður í 18%

- Virðisaukaskattur á matvæli lækkaði í 7%

- Skattleysismörk hækkað úr um 58 þús. kr. árið 1995 í 90 þús. kr. í dag

- Ríkissjóður rekinn með meiri afgangi á þessu kjörtímabili en dæmi eru um

- Erlendar skuldir ríkissjóðs hafa verið greiddar upp.

 

Hvaða bull er þetta um slæma stjórn efnahagsmála.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband