Undir fölsku flaggi

HĆSTU FRAMLÖG TIL MENNTAMÁLA INNAN OECD Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formađur Samfylkingarinnar var í viđtali á Morgunvaktinni á föstudagsmorguninn. Ţar hélt hún ţví fram ađ framlög til menntamála hér á landi vćru lćgri en hjá hinum Norđurlandaţjóđunum. Ţessi fullyrđing er ekki rétt enda miđar Samfylkingin í málflutningi sínum ţessa dagana viđ gamlar tölur. Samkvćmt nýjustu tölum frá OECD er engin ţjóđ, ađ Norđurlöndunum međtöldum, međ hlutfallslega hćrri framlög til menntamála en Ísland. Viđ höfum veriđ ađ stórhćkka framlög okkar til ţessa málaflokks og ţađ má gjarnan rifja upp ađ nemendum á háskólastigi hefur fjölgađ úr um 7500 áriđ 1995 í um 17000 núna. Fjöldi í framhalds- og doktorsnámi hefur margfaldast. Í nýlegum tölum frá OECD-ríkjunum kemur í ljós ađ hlutfall ţeirra sem vinna viđ vísindastörf er hćst á Íslandi.

Hvernig vćri ađ uppfćra gögnin.....

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband