Stór dagur

Í dag á Oddný afmæli og þar af leiðir að við eigum 1 árs brúðkaupsafmæli. Það er greinilegt að það er hægt að bóka snjókomu á þessum góða degi, því að í fyrra var mjög slæmt veður kl 8 um morguninn en kl16 þegar við fórum í kirkjuna þá var komið glaða sólskín og dagurinn varð ógleymanlegur. Held að það sé gott ráð að gera þetta allt á sama degi til að það sé örugt að gleyma nú ekki neinuWink

49 ár í gullbrúðkaup.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

One down, fortynine to go. Til hamingju.

Jóna Á. Gísladóttir, 22.4.2007 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband