Vetur á ný, Vest Ham, David Beckham og fl

Það var kominn vetur aftur þegar ég vaknaði í morgun. Úti var allt orðið hvítt og í dag hefur veðrið verið hundleiðinlegt. Það kemur því kanski ekki á óvart að ég hef ekki farið út fyrir dyr í dag. Það var samt nó að gera fyrst horfði ég á "Íslensku" drengina í Vest ham vinna Everton og halda þannig í vonina um að bjarga sér frá falli. Hvers vegna í fjandanum eru aldrei dæmdar vítaspyrnur á Manchester United ? Í dag voru þeir ljónheppnir að hafa huglausan dómara sem þorði ekki að dæma augljósa vítaspyrnu.Í kvöld sá ég svo David Beckham sanna fyrir fólki að hann er góður knattspyrnumaður því leikur Real Madrid stórlagaðist þegar hann kom inná og lagði upp sigurmark þeirra með glæsilegri aukaspyrnu.

Þetta var víst vítaspyrna.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband