Blindgötur Jóns Bjarnasonar

Heldur Jón Bjarnason að sú ákvörðun Vinstri Grænna um að skila auðu í kosningu um langtímaáætlun í samgöngumálum eigi eftir að koma vestfirðingum vel. Þar voru uppi áætlanir um miklar framkvæmdir í fjórðungnum en það gátu afturhaldsmennirnir í Vinstri Grænum ekki fellt sig við. Lausnirnar sem fulltrúi VG hafði í kosningaþættinum í Kastljósi í kvöld sýna líka hvað verður ef þeir komast til valda  EKKERT. 

x-v Forræðishyggja, Haftastefna og afturför......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Þór Sigurðsson

Sæll Ingólfur.

Í hugum okkar margra birtist eina forræðishyggjan sem er ríkjandi hér á landi í hömlulausri stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar.  Og svo auðvitað í Evrópusambandsmálinu.  En ég heyri að Framsóknarmenn séu reyndar að draga úr áherslum sínum á það mál og er það vel.

Árni Þór Sigurðsson, 17.4.2007 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband