KR vann Brynjar tapaði coolinu

KR varð íslandsmeistari í kvöld eftir frábæran framlengdan leik á móti Njarðvík. Þessi úrslitakeppni hefur verið frábær í alla staði og greinilegt að karfan er á uppleið. En mikið var leiðinlegt að heyra Brynjar þór Björnsson leikmann KR tapa coolinu í viðtali við Hörð Magnússon á Sýn. Það er eitt að verða íslandsmeistari og annað að kunna að bera þá tign. "Loosers go home" er það sem hann sagði og sýndi þar vanvirðingu sína á Njarvíkingum. Þessi leikmaður á að læra það að bera virðingu fyrir andstæðingum sínum. Njarvíkingar sýndu að þeir kunna að tapa með sæmd.

Til hamingju KRingar......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband