Pólverjar sviknir

það er athyglisvert að sjá þessa grein um hvernig þessir menn hafa verið sviknir um laun í marga mánuði. Það er líka athyglisvert að sjá að sá sem stendur fyrir þessum svikum og gerir út þessa þrælagaleiðu er einn harðasti andstæðingur kvótakerfisins, og helsti talsmaður kvótalausra útgerða. Greinar hans og skrif undanfarið um hvernig staðið er að málum sína sjálfsagt að þetta sé allt stjórnvöldum að kenna. Er hann ekki bara enn eitt dæmið um þá sem eru búnir að selja kvótann frá sér allavega einu sinni og ætlast svo til að stjórnvöld afhendi þeim meira til að braska með.

Hver getur tekið mark á svona mönnum......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband