Hagfræði

Mikið væri nú gott ef minn kæri frændi gerði greinarmun á ASÍ og Samfylkingunni. Þessir útreikningar hans á aukinni greiðslubyrgði heimilana er að vísu alveg réttir, en hann tekur ekki fram að hann notast við tölur frá 2003 þegar atvinnuleysi var 4% og því stemmir það ekki við stöðu fólks í dag. Hann veit að kaupmáttur fólks hefur ekki verið hærri og hans fólk innan ASÍ hefur ekki haft það betra en nú, þó svo að það megi alltaf gera betur. Þess vegna er þetta skrifað sem kosningaáróður og því á hann að titla sig sem Samfylkingarmann en ekki framkvæmdarstjóra ASÍ.

En Samfylkingin þarf svo sem góða menn líka til að ná sér upp......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband