Biskupinn á alþingi

Það er ekki að spyrja að þessum biskup okkar, í ræðu sinni í dag talar hann um umhverfismál. þar segir hann meðal annars .

Við göngum freklega gegn lífríki jarðar með græðgi okkar, yfirgangi og rányrkju. Við erum að uppskera ávexti blindrar og guðlausrar tæknihyggju og manndýrkunar.

Hvað er hann að tala um? Held að hann ætti frekar að einbeita sér að því að koma á sátt innan þjóðkirkjunar þar sem hver höndin er upp á móti annari, og maður opnar varla svo blöðin að ekki séu deilur í einhverri sókn, fyrir utan það að fjöldi þeirra sem segja sig úr þjóðkirkjunni hefur aldrei verið meiri.

Biskupinn á ekki að blanda sér í pólitísk deilumál......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband