Að þora að taka afstöðu

Það sem stendur upp úr kosningunum í Hafnarfirði í gær er að stjórnendur bæjarins þorðu ekki að taka afstöðu með eða á móti stækkun. Það er vonandi að ákvarðanataka í svona málum verði ekki sett aftur í kosningar. Það á ekki að vera bæjarbúa að ákveða um framtíð fyrirtækja á svæðinu. Þetta hefur ekkert meðð íbúalýðræði að gera. En þar sem svona staða kemur upp getur verið gott fyrir kjarklitla ráðamenn að láta bara aðra um að taka ákvörðun. Þetta var mikið óheillaspor fyrir hafnfirðinga og þeir eiga eftir að reka sig illa á það þegar fram í sækir.

Samfylkingin er með hreinan meirihluta í Hafnarfirði........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband