Hawaii

Við erum að fara til Hawaii í dag! Að vísu bara í huganum því okkar heimsfrægi matarklúbbur er með veislu í kvöld þar sem þemað er Hawaii. Ef tekið er mið af fyrri uppátækjum klúbbmeðlima þá verður þetta nánast eins og að fara til eyjarinnar góðu. Við höfum gert margt skemmtilegt undanfarin ár t.d að grilla heilan lambaskrokk, fara í sjósund, flytja inn kokk frá Budapest til að elda fyrir okkur og ýmislegt fleira sniðugt. Það verður gaman að sjá hverjar mæta í strápilsi  og hver í flottustu Hawaiiskyrtunni.

Aloha.........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband