Vorið

Það er vor í lofti og vindur hlýr hvað skáldið og það má segja að það eigi við nú. Farfuglarnir hópast til landsins og það er vorboði. Karlarnir gera klárt á rauðmagann, og börnin vilja taka hjólin út. Ég setti sumardekkin undir jeppann í gær. Að lokum þetta, mig er farið að langa í golf.

það er gaman á vorin.........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband