Messufall

Það sagði mér litill fugl að fundarmenn á framboðsfundi VG á Ísafirði í gærkvöldi, hafi verið hægt að telja á fingrum sér, jafnvel þó þú sért smiður og búinn að saga tvo þrjá af. Hvernig skildi nú standa á því? Er kannski fólk að sjá í gegn um þessar upphrópanir á torgum um allt sem Stengrímur og co ætla að gera (eða ekki gera). Það er kannski svo komið að fólk man hverjir komúnistarnir voru og hverju þeir skiluðu til sinna "dyggu" þegna, eymd og örbyrgð.

Fólk vill fara áfram en ekki afturábak.........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ársæll Níelsson

Það mættu reyndar ríflega 20 á þennan fund. Það er svo sem ekki frábær mæting en allavega betri en það sem þú gefur í skyn. Hefði kannski ekki verið vitlaust hjá einhverjum sjálfstæðismönnum að mæta, ykkur veitir ekki af að víkka sjóndeildarhringin í sumum málum.

Ársæll Níelsson, 3.4.2007 kl. 12:58

2 Smámynd: Ingólfur H Þorleifsson

Sæll Ársæll

ég taldi ekki með frummælendur og þá sem stjórnuðu fundinum.

Ingólfur H Þorleifsson, 3.4.2007 kl. 21:01

3 Smámynd: Ársæll Níelsson

Það gerði ég reyndar ekki heldur

Ársæll Níelsson, 4.4.2007 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband