Bara plat eða hvað ?

Maður getur ekki annað en hugsað um í hvaða heimi forsætisráðherra lifir eftir að hafa hlustað á hana í kvöldfréttum RUV í kvöld. Þar gerir hún lítið úr þeim gríðarlegu fólksflutningum sem verið hafa frá landinu undanfarin misseri. Það blasir við öllum sem vita vilja að mörg þúsund manns hafa flutt út í leit að betra lífi fyrir sig og fjölskyldu sína. Á sama tíma og ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur svikið nánast öll loforð um skjaldborg heimilanna, hefur ráðherrann stungið höfðinu í sandinn eins og strútur og þykist ekki sjá hve staðan er alvarleg. Er nema von að fjöldi fólks missi trúna á framtíðina á Íslandi ?

#hlutirnirverðaaðbreytastogþaðstrax


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband