Hvar eru upphrópanirnar núna ?

Það verður einstaklega skemmtilegt að sjá viðbrögð margra þeirra sem mikið höfðu sig í frammi þegar þetta díoxin mál kom upp. Í umræðunni var því m.a. haldið fram að bæjaryfirvöld á Ísafirði hefðu haldið upplýsingum leyndum frá almennri umræðu. Hugsanlegt saknæmt athæfi stjórnenda bæjarins, og skaðabótaskyldu. Nú hefur komið í ljós að upphrópanir fjölmiðla og einstaklinga voru fullkomlega óþarfar, og aðeins til þess fallnar að valda stórtjóni hjá fyrirtækjum og einstaklingum í Ísafjarðarbæ.
mbl.is Díoxín undir mörkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Tómasson

Ef stórt er spurt er oft fátt um svör. Það eru endalausir fræðingar með kenningar sem fjölmiðlar slá svo upp í æsifrétta stíl.

Það er kominn tími á að fræðingarnir hætti að tala bráðkveddu í huga fólks og finni sér heiðarlega vinnu.

Róbert Tómasson, 6.7.2011 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband