VG vill að Reykvíkingar borgi skuldir útrásarvíkinganna.

Jón Bjarnason lýsti því yfir á fundinum í kvöld á Ísafirði að hann vildi að skuldir þjóðarinnar yrðu greiddar í jöfnu hlutfalli við þensluna. Semsagt að fólk í NV-kjördæmi þyrfti ekki að búast við skattahækkunum og niðurskurði, en Reykvíkingar yrðu að taka á sig alla byrðina því að þar hefði þenslan verið.

Hvað segir Katrín við þessu.......


mbl.is Vinstri græn stærst í NV-kjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég held að landsbyggðin ætti að skilja við Höfuðborgarsvæðið og skuldasúpuna.

Offari, 6.4.2009 kl. 23:01

2 identicon

Heill og sæll; Ingólfur minn !

Viðurstyggð eyðileggingarinnar er; ykkur öllum 4 samábyrg. Þið - Kommúnistar (fela sig; undir VG heitinu) - Samfylking og Framsóknarmenn eruð; því miður lands og lýðs og fénaðar skammir, um aldir alda, Vestfirðingur góður.

Þeie voru fljótir; að gleypa samsektina, Þistilfirðingurinn Steingrímur, og hans slekti, þá þau settust í mjúka valdastólana, svo sem.

Með; hinum beztu kveðjum, samt, úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 23:05

3 identicon

Andskotinn........ ! Þeir; átti að standa þar. Afsakið, helvítis fljótfærnina.

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 23:08

4 Smámynd: Ársæll Níelsson

Hann Jón skeit nettilega upp á bak í þessu svari sínu og eflaust eiga margir sjálstæðismenn eftir að skemmta sér konunglega við að snúa úr orðum hans og túlka á sinn hentugasta máta.  
Mér finndist hinsvegar alveg eðlilegt að suðvesturhornið taki á sig eitthvað meiri niðurskurð heldur en til dæmis Vestfirðingar. Ég er þá ekki að meina að hækka eigi skatta Reykvíkinga en ekki okkar, heldur að niðurskurður í opinberum framkvæmdum og vegamálum t.d. hefjist þar og endi fyrir vestan.

Ársæll Níelsson, 7.4.2009 kl. 07:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband