Jón eða séra Jón(ína)

Ég er undrandi á þessum vinnubrögðum Jónínu Bjartmarz í sambandi við veitingu ríkisborgararéttar. Ég hef ásamt fleirum verið að aðstoða einstakling og fjölskyldu hans í að fá ríkisborgararétt en ekki höfum við komið því í gegn. Maðurinn er búinn að vera hér í tæp sjö ár, og þau svör sem við höfum fengið er að hann þurfi að vera hér í lágmark sjö ár. þetta er mikill dómgreindarskortur hjá Jónínu og ekki til að hjálpa til í harðri kosningabaráttu.

Svona gerir maður ekki.....


mbl.is Nefndarmenn hafi tekið fram að þeim hafi verið ókunnugt um tengsl Jónínu og umsækjandans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Framsókn þurkast sjálfsagt endanlega út núna. Tveir skandalar í gær. 

Með ólíkindum þetta mál með ríkisborgararéttinn.

Gló (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 11:44

2 Smámynd: Anna

Ég verð að vera sammála þér, þetta er mál er allt hið skammarlegasta fyrir þá sem koma að því, ekki síst út frá dæmum eins og þú nefnir hér að ofan og dæmum um útlendinga sem hafa gifst íslendingum en verið reknir úr landi vegna þess að þeir voru ekki orðnir 24 ára.

Anna, 27.4.2007 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband