Frábærar fréttir

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að gera samning við ÍSÍ um jöfnunarsjóð á ferðakosnaði íþróttafélaga. Setja á 180 milljónir í þennan sjóð á næstu 3 árum. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur hér fyrir vestan, nú getum við farið að taka þátt í íslandsmóti á jafnréttisgrundvelli. Hjá okkur í KFÍ fara 55-60% af innkomu í ferðakosnað svo fólk sér hversvegna þetta er ekki sanngjarnt eins og þetta hefur verið.

Flott hjá þér Þorgerður Katrín.........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

var þetta ekki stjórnarfrumvarp í fyrra og var fellt af þeim sjálfum í þinginu?

Hallgrímur Óli Helgason, 30.3.2007 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband